Ef þú kaupir einhvað fyrir 2 dali kostar það 3 dali komið til landsins, en ef þú pantar það bara sjálf í gegnum ebay án shop usa, það er alltaf bara helmingurinn af verðinu sem bætist við, í tollinum. Þegar varan svo kemur til landsins þarftu bara að senda tollinum afrit af reiknungnum, eða leyfa tollinum að opna pakkann til að gá að reikningnum.