tékkaðu þá á helloween…. melodísk powermetal hljómsveit með léttu ívafi, trommararnir sem eru búnir að vera þar eru svo ótrúlega góðir og ekki skemmir söngurinn fyrir… http://youtube.com/watch?v=xcsjM7FvUE8&feature=related þetta er stúdíó útgáfan spiluð með live myndbandinu http://youtube.com/watch?v=hnSwhp4oc3A en allavega þetta lag heitir eagle fly free og er að mínu mati mjög skemmtilegt lag og rosalega vel gert instrumental. ef þér finnst þetta erfit þá mæli ég líka með I want out eða...