hann vill greinilega bara hafa gong, gong er líka ásláttarhljóðfæri eins og trommur og margir frægir og rosalega góðir trommarar hafa verið með gong á settinu sínu td. john bonham(led zep), keith moon(the who), zoro(margir), nicko mcbrain(iron maiden) þannig að ég sé ekkert af því að hafa gong:) gong er líka bara skemmtilegt hljóðfæri:) Bætt við 24. maí 2007 - 19:57 og ég mundi ekki segja að þetta væri risa, þetta er svona ca.25“ en það eru margir með 30”-50" og það kallar maður risa:)