Ég lenti í smá hugarangri með Hálgfert Líf 2 Leikurinn hökti hjá mér í hvert skipti sem eitthvað sprakk í tætlur og mjög var hann lengi að hlaðast á milli kaflanna. Nú var ég með AMD64 3000+ 512 í minni og Radeon 9800xt kort og allt ætti að ganga í sögu. Frekjan í mér heimtaði að hafa allar Display stillingar í HIGH og Anti Aliasing x2 að minnsta kosti væri á. Ég ákvað eftir nokkurt hökt að stækka minnið í skyndi upp í Gígabæt og er allt æðislegt núna.. nú ætla ég að spila HL2 fram á vor og...