Held að það séu mörg lið sem eru öll á svona svipuðu róli og þetta veltur allt á dagsforminu. Mér finnst Barcelona alltaf vanta þennan smá neista til að domineita, mér fannst þeir arfaslappir til að mynda í lok Spænsku deildarinnar, einfaldlega köstuðu frá sér Spænska titlinum, og Real Madrid á hinn boginn spiluðu frábærlega. Verður spennandi að sjá Ítölsku deildina núna, ég held að Inter taki þetta ekkert jafn auðveldlega núna, AC, Roma og jafnvel Juventus eiga eftir að blanda sér vonandi...