Að segja að Kurt Cobain sé ofmetin er að mínu mati ekki rétt. Og að segja eitthvað að hann noti bara eitthvað 4 gítar nótur í einu lagi eða what ever, takið eftir _BARA_, er það ekki hæfileiki að gera lag gríðarlega vinsælt og nota aðeins 4 nótur? Kurt Cobain hafði eitthvað, sem enginn tónlistarmaður hefur í dag. Og að hata hann útaf því að hann sé ofmetinn og að segja að hann hafi skotið sig útaf því að Nirvana var á niðurleið er kjaftæði og sá sem skrifar það er bara vitlaus, og flest...