Hef nú ekkert á móti skíðafólki þannig. Hinsvegar lenti ég í því um dagin að það var skíðamót í eitthverri brekkunni í bláfjöllum, og svona flest brettafólkið fór í Suðurgilið, og viti menn, kemur þá ekki eitthvað skíðafólk og lætur svona æfingastikur bara í gegnum allt suðurgilið og er bara að bruna niður þar og maður auðvitað hægir alltaf feitt á sér þar og eyðileggur ferðina þarsem maður vill ekkert fá lenda í árekstri.