Daginn hugarar. Ég vil byrja á ad afsaka ad ég er ekki me íslenst lyklabord tannig ad tessi grein verdur án teirra. Eins og titillinn gefur til kynna, tá aetla ég ad útskýra fyrir ykkur hvernig saekja skal um vinnu og hvernig tú skalt vera á fyrsta vinnudeginum.. Sjálfur var ég verslunarstjóri og turfti ég ad henda morgum atvinnuumsóknum í taetarann tví vidkomandi gerdi eitthvad vitlaus. 1. ALDREI koma med foreldrum ykkar í atvinnuvidtal. Tad er algerlega stranglega bannad. Ef tad er gert en...