ég reyndar skil þig mjög vel… var í sambandi þar sem við sögðum við hvort annað “ég elska þig” og “I love you” nokkrum sinnum á dag…. en til lengdar þá verða þessi orð svo ópersónuleg og eitthvað bara eins og þau þýði ekkert. er reyndar ekki lengur í þessu sambandi og núna er ég einmitt að læra það aftur hvernig á að vita það hvenær maður á að segja þetta og hvenær ekki. Skil kærustuna þína mjög vel, og þig reyndar líka því ég hef verið með svona stelpu, og átti líka mjög auðvelt með að...