ok, fyrst með systur mína, það var ekki tekið neitt svona “próf” eða neitt þannig, hún var bara tekin í viðtal, og síðan var bara hringt í hana og sagt að hin þarna hefði verið ráðin… og síðan komst systir mín að því, að hún var ekkert menntuð, og auðvitað skiptir máli að vera menntaður… ef þú ert að ráða fólk, einn með miklu miklu meiri menntun, og hin ekki með neina, og þú veist ekkert hvernig þær vinna, semsagt þú veist ekkert hvor er betri, hverja ræðuru þá?? það er nóg að horfa á nokkra...