ok, ég var að skoða nokkrar heimasíður (q4music.com(blaðið Q), www.vh1.com og fleiri) og þar komst ég að þeirra niðurstöðu að Nirvana er líklegast án efa eitt af stærstu rokkböndum í heimi, allra tíma. þess vegna spyr ég(til þeirra sem hafa verið að segja þetta) hvernig getur það þá verið að grunge sé dautt? ég meina, það eru nú ekki nema 7ár síðan að Nirvana hætti… síðan er Nirvana svoleiðis alls ekki eina grunge bandið. t.d. eru Nirvana, Alice in Chains, Soundgarden, Pearl Jam, Hole, The...