Chocobofan: Sælt veri fólkið. Eins og nokkrir vita er ég einn af þeim fáu hér á þessu áhugamáli sem hef fengið og klárað Kingdom Hearts II og montað mig yfir því. Ég ákvað að skrifa grein um reynslu mína af leiknum og svona stöff til að þið vitið við hverju þið eigið að búast … r sum. Þetta verður að sjálfsögðu spoiler laust. Njótið vel ;D Ævintýrið byrjaði allt einn örlagaríkan dag þegar hann blessaður THT3000 kom í heimsókn. Hann sagði mér að hann væri búinn að eignast Kingdom Hearts II...