Rakst á þetta um daginn og fór að spá hvort þetta sé eitthvað skemmtilegt. Einhver sem hefur reynslu af þessu og veit hvort það sé þess virði að fá sér svona? Hef ekki spilað neinn Star Wars leik á wii og ekki tekið eftir neinum sérstökum, hlýtur að hafa farið framhjá mér :p