hérna hvaða metal er best að hlusta á þegar mar er í hjartasorg og þess háttar? ég fer í doom og hlusta á Anathema,Paradise Lost og My Dying Bride en það gerði það samt ekki alveg,fannst það of þunglynt fyrir það,gerði mig bara verri,eina metal bandið sem ég get hlustað á er Katatonia sem stendur,any frickin ideas?