Komiði blessuð og sæl,ég ætla hér með að tala um þau atriði sem hafa komið mér til að hlæja og stundum fengið krampaköst yfir og líka bara snilldaratriði. Þátturinn þegar Chandler fer til Tulsa er bara snilld,hann er að segja bæ við alla og þá fer Joey í fýlu en sem er bara uppgerð og faðmar hann síðan,síðan labbar Joey út og hendir töskunni niður í leiðinni,síðan finnst honum svo erfitt að fara en þá grýtir Phoebe honum út og hann labbar gegt leiður í burtu og Joey tekur töskuna hans...