Þessi dýrgripur er besti leikur sem ég hef reyndar nokkurtímann spilað og mér finnst betri en margir geðveikir leikir eins og t.d hinir Final Fantasy leikirnir,Zelda og Shadow Hearts,þá er þessi efstur og ástæðan fyrir því er bara hversu óendanlega skemmtilegur hann er,andrúmsloftið í leiknum,bara þessi fílingur,characterarnir og sagan,tónlistin, battle system-ið,FMV dæmið,mini-games og allt í þessum leik í heild gera hann að rosalega góðum tölvuleik OG ég tek það fram að þetta er eini...