Já Excalibur II er bara svo brutal. Það er t.d ómögulegt að ná sverðinu og öllu öðru í leiknum ef þú hefur EU version, ps2 tölvan hefur meira load time en US version. Þeir sem höfðu náð perfect game sögðu það allavega. En að hlaupa í gegnum leikinn, ignore-a allt og missa af restina af items, til að fá eitt sverð, how do you enjoy that? En að hafa Excalibur II ásamt öllu öðru í leiknum væri meira málið, væri ekkert spennandi að nota þetta sverð en missa af öllu hinu, það væri furðulegt save....