Guð hefur ekkert með illsku að gera,hann er bara góður og kærleiksríkur. Hinsvegar skapaði hann okkur og hefur rétt á að gera það sem honum sýnist. Svo er hægt að finnast ýmist um Guð með sínu mannlegu hugarförum,hugsunarhætti sem kemur af heiminum sem var spilt af höggorminum sem lýgur,slátrar og eyðir, hann er aðeins það sem er illt. hann getur ekki sagt satt,hann einfaldlega kann það ekki og það besta sem hann kann er að villa um fyrir fólki. Bætt við 23. júní 2008 - 13:14 höggormurinn þá...