Alveg sammála,það er langbest. Eina tölvugerða sem mér finnst hafa gengið upp er pixar, ekki disney,þeir ættu að halda sig við klassíkina. Það eru ekki bara 12 ára krakkar sem að horfa á disney channel,ég veit um einn sem er 19 ára og elskar allt leikið disney,ég persónulega fæ hroll við tilhugsunina..