nýja platan er góð en ekki næstum því sú besta.. Still Life My Arms,Your Hearse Orchid Deliverance Damnation Lamentations tónleikarnir eru líka geðveikir! semsagt hinir diskarnir sem mér finnst vera góðir en samt ekkert spes miðað við hina eru Blackwater Park,Ghost Reveries og Morningrise:)