Reyndar núna finnst mér GBA leikurinn mikið betri, PS2 version er vissulega léttara en hefur fleiri galla. Tók eftir því aðeins seinna, þannig að einkunn mín á þessum leik hefur minnkað töluvert. Ég væri ekkert á móti því að spila Final Mix btw, ef það kæmi á ensku. Annars hef ég heyrt að Birth by Sleep Final Mix verði á ensku líka í fyrsta skipti, ekki alveg viss samt. Rumor has it :)