Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Varðandi nýtt nafn B5

í Djammið fyrir 1 ári, 3 mánuðum
Mér finnst nú bara að BT ætti að koma aftur, fjárans músin lét mig brosa

Re: Hyperdontia - Abhorrence Veil (2018 EP)

í Metall fyrir 1 ári, 8 mánuðum
haha nice, checka á essu

Re: Er fólk spennt fyrir vefverðlaunin 2023?

í Hugi fyrir 1 ári, 9 mánuðum
Hef ekki hugmynd hvað það er en jú er megapepp, Hugi ætti að fá nr1 fyrir að vera underrated og betri en Reddit. Allt í súpu þar en fólk fílar víst svoleiðis

Re: Hurð drauma minna

í Sorp fyrir 1 ári, 11 mánuðum
Haha snilld, nú langar mig að sjá þessa hurð

Re: Johnny B og Nickleback

í Metall fyrir 1 ári, 11 mánuðum
Já sé hann fyrir mér hlusta á Bloodbath á þingfundi í den

Re: er pönk á ísl?

í Pönk fyrir 1 ári, 11 mánuðum
hljómar vel !

Re: Johnny B og Nickleback

í Metall fyrir 2 árum
haha góð spurning, hann er pottþétt ennþá að slamma við Pantera allavega

Re: Gamlir Huga.is þræðir

í Hugi fyrir 2 árum
Fann einn https://www.hugi.is/metall/korkar/568640/generally-hated-listi/#item5572873

Re: Ævintýrabrauð - Leynimatseðill á Pulsuvagninum á Selfossi

í Matargerð fyrir 2 árum
haha gaman af sona, eina sem ég man eftir er In-N-Out Burger í US. Geggjaður staður btw

Re: Gamlir Huga.is þræðir

í Hugi fyrir 2 árum
haha já þetta er frekar fyndinn þráður, man eftir miklu svona. Ég skrifaði sjálfur heilan helling af vitleysu, bara take your pick. Hvort sem það var grein eða korkur i was just shootin from the hip, allavega finnst mér mjög fyndið hversu þroskaður maður var :D https://www.hugi.is/finalfantasy/greinar/289770/celestial-weapons-ofl-ffx/ https://www.hugi.is/tilveran/korkar/588702/the-weirdest-thing/ https://www.hugi.is/tilveran/korkar/392022/var-ad-paela/ Gæti fundið pósta frá öðrum, bara svo...

Re: Sleginn niður af Ástralskri pönk eldingu!

í Pönk fyrir 2 árum
Nice, góð lesning

Re: íslenskt post-pönk

í Pönk fyrir 2 árum
Dettur ekkert íslenskt í hug en mæli með breskri sveit sem heitir The Idles, hefur mögulega heyrt í þeim fyrst þú filar post-punk. Ekki það að það svari spurningunni þinni D:

Re: íslenskt post-pönk

í Pönk fyrir 2 árum
Verð að viðurkenna að ég þekki ekki íslenskt punk eins vel og ég geri erlent sem er skammarlegt :D En flokkast Egó/Utangarðsmenn og Grýlurnar ekki undir punk ? Auðvitað þekktasta dæmið, þú ert meira að meina eitthvað underground/underrated, geggjaður póstur btw Bætt við fyrir 2 árum:Ólafur Kram ? Það er eitthvað nýlegt reyndar en töff

Re: Er hægt að virkja Huga.is með því að færa hann nær nútímanum?

í Hugi fyrir 2 árum
Já huga app væri ansi cool, þessi síða er bara best. Faaaatta ekki hvað fólk sér við þetta íslenska subreddit, allt í einni kleinu og yfirleitt bara væl yfir einhverjum random fréttum...

Re: er pönk á ísl?

í Pönk fyrir 2 árum, 1 mánuði
"ekta" er ekki endilega lookið heldur attitude-ið frekar, myndi ég segja. Þarft ekki að sleppa því að fara í sturtu og klæðast alltaf sömu skítugu fötunum þótt þú sért eitthvað punk. Þótt það séu alveg þannig týpur líka

Re: Frægasti Hugarinn?

í Hugi fyrir 2 árum, 1 mánuði
Var ekki Hulda annars bara að djóka þarna fyrir 21 ári ?

Re: Jólasmákökur

í Hátíðir fyrir 2 árum, 1 mánuði
Kranavatn bombaðu einum jólaköku 2.0 pósti í gang, ertu búnað steikja kleinurnar loksins ?

Re: Overwatch 2

í Tölvuleikir fyrir 2 árum, 1 mánuði
Ég nota hana alveg, fínn leikur og spilast betur en sá fyrri. Hörmulegt UI, progression system og buggy Ranked en gameplay-ið er top notch.

Re: hæhó

í Kvikmyndir fyrir 2 árum, 1 mánuði
Já talaðu um einhverja kvikmynd góurinn

Re: Bónus

í Sorp fyrir 2 árum, 3 mánuðum
Já ég er sammála

Re: Til Hamingju Jamaica . B0gi

í Half-Life fyrir 2 árum, 5 mánuðum
whoa ! Bogi the man, lan ftw

Re: Frægasti Hugarinn?

í Hugi fyrir 2 árum, 5 mánuðum
hver er fól ??

Re: Hugi í dag

í Tilveran fyrir 2 árum, 8 mánuðum
Já þúst hvaða miðlum, DV röflandi yfir einhverri frétt ? Eða allir komnir í Reddit bara ? líklega

Re: Jólasmákökur

í Hátíðir fyrir 2 árum, 8 mánuðum
Já sammála, snúðarnir eru rugl.

Re: Íslendinganet?

í Hugi fyrir 2 árum, 9 mánuðum
Mikið af þessum linkum eru ekki einu sinni uppi lengur :P Bætt við fyrir 2 árum, 9 mánuðum:eða flestir bara
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok