Hversu mörg ykkar eruð búin eða eru á leiðinni að kaupa tölvu/r aðallega fyrir Square leiki? :) Frekar crazy finnst mér en ég t.d keypti mér PSP bara fyrir Crisis Core og ætla að kaupa DS fyrir III,IV og Revenant Wings allavega og PS3 fyrir XIII og KH3,örfáir aðrir leikir sem ég hef áhuga á í henni so far:/ Vildi að það væri auðveldari leið peningalega séð:p