Jæja sælt veri fólkið, hér kem ég með enn eina pælingu mína úr FFIX en þetta er vonandi eitthvað fresh, allavega tók ég ekki eftir þessum hlutum áður. Ég hef alltaf spilað PAL PS1 version-ið en ákvað að skella mér á NTSC version sem hefur hraðara loading time. (En það er auðvitað algjört aukaatriði sem ég vissi alveg af haha). Mæli sterklega með að taka lv1 playthrough, gerir leikinn mun skemmtilegri, sem er að sjálfsögðu fyrir more experienced veterans. Það sem ég komst að, breytti...