alls ekki. Ég er búinn að fá þetta á hreint. Þegar þú flettir þessu upp þá kemur í ljós að engin tala er tengd við orðir nokkrir. Sem að þýðir að allir hafa rétt fyrir sér. Nokkrir geta verið eins margir og þér sýnist. Þegar þú þarft ekki að útskýra nákvæmari merkingu orðsins “nokkrir” þegar þú notar það þá geta nokkrir verið 2,3,10 eða 20. Það skiptir ekki máli því að ef að þú ert sem dæmi að útskýra þetta fyrir einhverjum í síma þá er það afstætt fyrir honum hversu margir eru hjá þér ef...