já það er reyndar alveg rétt. en samt tók ég ekki eftir því fyrr en ég las þennan kork. :O ég er alveg sáttur við zelda leikina eins og þeir eru og hef ég aldrei verið ósáttur við neinn zelda leik og ég held ég muni ekki byrja á því núna.
já ég væri alveg til í að halda mót í nokkrum leikjum. Sérstaklega í eftir farandi leikjum 1.Fifa 2003 2.James Bond 007 Nightfire 3.Tony Hawks pro skater 4 vona að einhvað verði síðan úr þessu
rosalega var ég ánægður þegar ég náði eintakinu,það var seinasta eintakið í bt í skeifunni og var ennþá ánægðari þegar ég tók eftir því að bónusdiskurinn fylgdi með. En hann er alveg örugglega uppseldur hérna :S
hmm þetta sama kom fyrir mig með vietcong og jedi outcast og ég reyndi allt en síðan setti ég hana bara í viðgerð og þá kom í ljós að hún var bara að rústast talvan og ég lét gera hana upp og þá virkaði hann. Vona að þú munir finna ódýrari lausn á málinu:D
þú ferð til kallsins á windfall island sem er algjör picthographer og á helling af pictoboxes(hann er mjög stór og feitur) og hann lætur þig fá nokkur verkefni en hvernig er hægt að klára þau ætla eg nú ekki að segja
ég er alveg sammála að það eru of léttir endakallar í the wind waker en ég er enn ekki byrjaður á oot þótt ég hafi átt þá báða í meira en mánuð en það er bara vegna tímaskorts
hérna eru mínir uppáhalds leikir fyrir Gamecube 1. The Legend of Zelda the wind waker 2. Metroid prime 3. Tony hawk 4 4. Need for speed hot pursuit 2 5. James Bond 007 Nightfire 6. Fifa 2003 7. Super Mario Sunshine 8. Mario Party 4 9. Star Fox adventures 10. Super smash brothers melee þetta eru þeir leikir sem ég hef prófað fyrir gamecube og eru allir mjög góðir
gaman að fylgjast með rifrildi tveggja hugara. alltaf gaman að fylgjast með svona skemmtinlegu stuffi en ég er reyndar alveg sammála að það ætti að banna undsere:D en endilega haldið áfram að rífast því þetta lífgar svo upp á áhugamálið c",)
heroes leikirnir voru nú samt algör snilld(þeir voru allir fyrir pc held ég) en númer 4 var leiðinlegur. army men var reyndar algjört sorp og flest sem kom frá þeim og er ég bara ánægður að þeir eru að hætta
annar fanboy. úfffff þetta er að verða svoldið pirrandi. ég er 100% gamecube maður en þetta er fáranlegt og að segja að ekkert hafi bæst frá ps1 nema stærðin. ertu eitthvað skakkur. afhverju heldurðu að talvan sé svona vinsæl. vá hvað þetta er pirrandi. það er líka alveg til fullt af góðum og frumlegum leikjum á ps2. eins og til dæmis leikur sem heitir Primal. ég er viss um að 100 aðrir eigi eftir að svara og tala um hvað þeir eru orðnir pirraðir á fanboy stælunum í fólki hérna á þessu áhugamáli
þetta var góð grein hjá þér en reyndar hef ég aldrei fílað gta III né vice city. ég var alltaf mikið í gta I en ég fékk mér ekki neina fleiri. ég bara fíla ekki þessa leiki(er meira fyrir svona ævintýra leiki eins og zelda og fleiri. en mjög góð grein
ég er alveg sammála jonkorn að þetta playstation nafn er bara orðið svona tískumerki og allir vilja eiga svona. Ég vildi reyndar ekki kaupa ps2 því hún bilaði alltaf hjá vini mínum svo ég keypti gamecube og er ánægður með valið
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..