Gaur, ekki þú kvarta yfir dómaranum hjá öðrum. Um daginn var ég einmitt að keppa á móti ykkur á Siglufirði, svosem ekkert um það að segja annað en að við suckuðum hrikalega, enda dauðþreyttir eftir 8 tíma ferðalag, en það breytir svo sem ekki því að þið eruð mikið betri en við í þessum flokki :P En án djóks, þá er langt síðan ég hef séð jafn vonlausan dómara og þann sem dæmdi þennan leik, en breytir svo sem ekki því að þið unnuð leikinn 8-0 og við vorum ekki alveg að fýla þennan dómara.