Muse eru mögnuð hljómsveit, hafa verið uppáháldið mitt í þónokkur ár. Fyrsti diskurinn þeirra, þ.e. Showbiz var nokkuð góður, lög á borði við Cave, Muscle museum, Sober, Sunburn og Unintended, þó að öll hin séu líka mjög góð að mínu mati :) Næsti diskurinn er tvímælalaust besti diskurinn þeirra, Origin of symmetry, Bliss, Citizen erased, Dark shines, Micro cuts, vá gæti haldið áfram út tracklistann. Án efa uppáhálds diskurinn minn. Síðan gáfu þeir út Hullabaloo DVD disk, eins og áður ekkert...