Black Sabbath Sveitin var stofnuð árið 1969 af 4 unglingum í Aston, nálægt Birmingham í Englandi: Anthony “Tony” Iommi á gítar, Willam “Bill” Ward á trommum, John “Ozzy” Osbourne söngvara og Terence “Geezer” Butler á bassanum. Fyrst kölluðu þeir sig Polka Tulk, breyttu nafninu í Earth þegar þeir voru á tónleikum um Evrópu, en ákváðu að breyta um nafn þegar þeim var ruglað saman við aðra hljómsveit að nafni Earth. Butler hafði samið lagið “Black Sabbath” og tóku það sem nafn á hljómsveitin...