já, dýr eiga ekki að býta. hugsaðu þér einhvern sem er að stríða hundi. hann potar í hann o.s.f. svo sparkar hann í hundinn. hundurinn bítur á móti og er lógað. Réttlátt finnst þér ekki? En hugsaðu þér að það kæmi einhver manneskja og mundi byrja að gera grín af þér alveg rosalega. svo þegar þú biður hann um að hætta þá sparkar hann í þig. þú sparkar á móti, ert kærður og ferð í fangelsi fyrir líkamsárás. Réttlátt? dýr hafa alveg sama rétt á að verja sig og menn, en ef hundurinn ræðst á...