Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Krullgor
Krullgor Notandi frá fornöld Karlmaður
182 stig
Áhugamál: Eve og Dust, Metall

Re: Rhapsody of Fire

í Metall fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Þú getur ekki verið of epískur.

Re: Metall á menningarnótt(heitt)

í Metall fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nightriders þakka fyrir sig. Þakka einnig Belly's fyrir að hafa splæst fríjum bjór á öll bönd kvöldsins (ég er þynnsti gaur í heimi).

Re: Sign - Run to the hills

í Metall fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Djöfulsins fökking viðbjóður.

Re: Halfdragon-Centaur?

í Spunaspil fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Kurdor, ég elska þig.

Re: Reykjavík í heljargreipum fasista í vörubílum

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Djöfull geta þessi ræflað farið í rassgat. Farið í verkfall eins og allir aðrir. Nei, þið þorið því ekki, og ákveðið þá bara að vera með bögg útí fólk sem tengist þessu kjaftæði ekki neitt. Vona bara að löggan lemji þá aðeins betur næst

Re: Tónleikarnir í Hinu Húsinu.

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Upphaflegi pósterinn þaes.

Re: Tónleikarnir í Hinu Húsinu.

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þú ert svoddan faggi.

Re: Tónleikar í Tþm 10. feb.

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þessi þráður er skondinn. Ég er nokkuð viss um að nánast allir þáttakendur á honum hafi verið að spila í gær.

Re: Tónleikar í Tþm 10. feb.

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég nota puttana bara á einum stað (Clean gítar kaflinn á undan sólókaflanum í öðru laginu sem við tókum), til að fá mýkra sánd, til að það komi ekki eins og leðurblaka útúr helvíti hjá clean gítörunum. Ég spilaði fyrstu árin bara með puttunum, en svo stofnuðum við Ingi Nightriders, og Ingi samdi fullt af lögum með endalausu magni af 16. parts nótum á tempo 150+, sem ég bara hafði ekki úthald í að spila með puttunum Ég svissaði í nögl, og nota nánst bara nögl í dag.

Re: Tónleikar í Tþm 10. feb.

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Drakk rétt tæplega helminginn. Á nóg eftir til að gera mér glaðann dag við tækifæri.

Re: Tónleikar í Tþm 10. feb.

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég og félagi minn Stolichnaya lóduðum sixpánderinn helvíti vel. Ekki gleyma smurningunni.

Re: Tónleikar í Tþm 10. feb.

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég veit. Vantaði bara almennt allt slamm. T.d finnst mér millikaflinn í Genius (á eftir aðal riff kaflanum) tilvalinn í slamm. Mundu bara að lóda sixpánderinn betur næst.

Re: Tónleikar í Tþm 10. feb.

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Fannst þetta alveg frábærir tónleikar. Fenjar komu mér verulega á óvart - Ef satt skal segja bjóst ég ekki við miklu frá svona ungum guttum, en þeir stóðu sig eins og hetjur. Bassaleikarinn sérstaklega fannst mér alger durtur (bassadurtur er æðsta hrós sem bassaleikari getur fengið frá mér, öðrum bassaleikara). Nightriders… Get varla tjáð mig um þetta, ég er bassaleikarinn. Sándið náttúrulega saug, og ekki hjálpaði að ég stóð uppvið magnarann minn. Ég heyrði ekki fökk í neinum nema trommunum...

RE: fgtesdfdgfggbv

í Forsíða (gamla) fyrir 17 árum, 1 mánuði
mammaín

RE: erwrwerrytryuyi78

í Forsíða (gamla) fyrir 17 árum, 1 mánuði
Harður sem stál

Re: Powergaming.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég er alveg frekar hlutlaus fyrir powergaming. Það er pirrandi ef aðeins einn spilari hóps stundar það, en það getur verið skemmtilegt ef það gera það allir.

RE: Mig vantar boðslykil!

í Forsíða (gamla) fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hugi.is/blog - Serious business.

RE: erwrwerrytryuyi78

í Forsíða (gamla) fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nei.

Re: Krathos vs Kreoli

í Spunaspil fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Chester heggur að veikum bletti í vörn Tirils.. Chester: d20+10 = 14 Tiril: AC 20 Chester skýst aftur á bak, en þó ekki áður en Tiril kemur á hann höggi.. Tiril: d20+12 = 15 Chester: AC 25 Kreoli á leik. Bætt við 10. júní 2007 - 19:36 Viðbót; Tiril var víst með AC 16 gegn árás Chester, ekki það að það hafi breytt neinu.

Re: Krathos vs Kreoli

í Spunaspil fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Tirin hleypur að Chester, en Chester er viðbúinn. Chester kemur höggi á Tirin, áður en hann getur brugðist við. Chester leggur að exi Tirin og reynir að kljúfa skaftið.. Attack of oppurtunity, Chester reynir að Sunder-a greataxe Tirin Chester: d20+18 = 35 Tirin: d20 +19 = 37 Tirin nær með naumindum að bregða höggi Chester frá skaftinu, en Chester kemur öðru höggi að Tirin áður en Tirin getur brugðist við… Readied attack, Sunder attempt Chester: d20+18 = 37 Tirin: d20+19 = 38 Tirin er nú ekki...

Re: Krathos vs Kreoli

í Spunaspil fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Intiative: Chester; 13+3 = 16 Tirim; 1 + 0 = 1 Chester á fyrsta round.

Re: Krathos vs Kreoli

í Spunaspil fyrir 17 árum, 5 mánuðum
100x100 arena. 3 prep round.

Re: Krathos vs Kreoli

í Spunaspil fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er venjulegur fimmtudagur á Anon’s Astounding Arena of Amazement. Fyrir utan það að það er hellirigning, og áhorfendur eru eitthvað um fjórir. Pallarnir standa nánast tómir. Á miðjum vellinum stendur vel klæddur halfling, augljóslega mjög pirraður; Anon sjálfur, eigandi og dómari vígvallarins, og er augljóslega ekki ánægður. Anon kveður upp sína mjóu og satt best að segja vandræðalegu raust, og kynnir keppendur kvöldsins; Chester, mennskur stríðsmaður, og Tirim Mungúl, ósiðmenntaður half...

Re: Getur Álfur notað tveggja handar sverð?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Af því að þeir eru álfar. Þeir eru ekki nógu karlmannlegir til að nota jafn Stórfenglegt vopn og tveggjarhandarsverð.

Re: Getur Álfur notað tveggja handar sverð?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nei, Álfar geta ekki notað tveggjahandarsverð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok