Blekaður eða ekki blekaður það er spurningin Hvernig skal finna drauma húðflúrið og hvernig skal viðhalda því. Ég vona að þið gerið þroskaða ákvörðun þegar tíminn kemur til að fá sér húðflúr því það gæti komið sá tími að þú sjáir eftir því. Ef þú ert nú þegar með eitt eða fleiri húðflúr þá vona ég að þú sért stolt/ur af því/þeim, En mest af öllu sáttur með þitt skinn. Hugsaðu ekki bara um stutta stuðið heldur langtíma markmiðið sem húðflúr er. Muntu verða sátt/ur við þitt húðflúr sama hvaða...