4. Götunarbyssur Götunarbyssur á aðeins að nota á eyrnasnepil. Þær geta skemmt húð og fleira við notkun annars staðar á líkamanum. Fara verður nákvæmlega eftir leiðbeiningum framleiðanda um undirbúning og viðhald byssunnar auk þess hvernig standa á að götun og hvers ber að gæta eftir á. · Götunarbyssa þarf að vera úr ryðfríu stáli til að þola sótthreinsun / dauðhreinsun. · Þvo og dauðhreinsa þarf byssuna eftir hverja notkun og geyma í dauðhreinsuðum umbúðum / poka á milli. · Passa þarf að...