Myndlistamaðurinn Baldvin Ringsted sýnir um þessar mundir í tengslum við Glasgow International listahátíðina, þar sem honum bauðst að setja upp verk í dómkirkju borgarinnar. Verkið, sem ber titilinn “Mi contra Fa”er hljóðskúlptúr, byggður upp af þremur orgelpípum. Pípurnar eiga uppruna sinn í Akureyrarkirkju en voru fluttar sérstaklega til Skotlands vegna sýningarinnar. Baldvin sækir efnivið sinn oftast nær í tónlist og popp-kúltúr og að þessu sinni hefur hann aðlagað meginstef lagsins...