Ég verð að taka undir það að Dogma finnst mér slöpp, kannski ekki svo slæm sem mynd in general, en í samanburði við restina af því sem Kevin Smith hefur gert (að Jay & silent Bob hryllingnum undanskildum) þá er hún ekki ýkja merkileg. Greinin er góð samt sem áður, hrærir heilmikið uppí hausnum á manni. Þegar farið er að reyna að finna til bestu myndir sem maður hefur séð þá þarf maður eiginlega að pæla nokkra daga, ekki nokkrar mínútur fyrir framan tölvuskjáinn. Er sammála um margar af þeim...