Ég hef heirt frá mjög mörgum og lesið hér á skátaáhugamálinu að það sé mikil drykkja í skátunum, og til dæmis máltækið í skátunum lærir maður að ríða, drekka og reykja. Ég er ekki allveg að skilja þetta ég er mikill skáti og er búin að vera það núna í 5 ef ekki 6 ár mikill skáti. var mikið í útilegum með öðrum félögum og oft mörgum félögum í einu og oft var þetta ungt fólk sem var á/að komast á gelgju eða þann aldur að sem að fólk byrjar að drekka. En í þessum ferðalögum sem ég fór svona...