Ástæðan fyrir titlinum er að ég bý núna í danmörku og í sakleysi mínu spurði ég dana hvort hann ætlaði að horfa á eurovision. Hann spurðu hvað það væri. Ég trúði því ekki og ákvað að spyrja nokkra enn, enginn vissi einu sinni hvað það var, og voru frekar að fara á einhverja karl jensen tónleika eða eitthvað svipað. Er ísland svona lítið eða erum við bara með puttann betur á púlsinum? o jæja. Allavega. Þessi keppni var svosem ágæt. skemmtilegir kynnar, skemmtilegt svið (inn í flugskýli, þeir...