Mér finnst það alltaf jafn fyndið að gaur út í bæ kaupir sér trékubb, sagar hann í eitthvað form (oftast strat clone). Kaupir pre-made háls, pickup, electronics, pickguard og svo framvegis, setur það inn og þykist hafa smíðað gítar from scratch. Miklu meira kúl, og mikið meira stolt að búa til gítarinn from scratch. Tekur slatta tíma, but that´s the point. Semsagt, búa til pickuppa (ekkert svo uber erfitt), háls og body :) Þá geturðu sagt að þú hafir smíðað gítar. Hitt heytir bara “að setja...