Í fyrsta lagi þá eru þetta ekki gáfur sem þú ert að tala um. Gáfur hafa ekkert með þetta að gera. Þetta er survival. Já, okkur er skítsama um litlu sætu kjúklingana sem einvherntíma hefðu getað bjargað heiminum, notað súrefni, fóður drepist svo við að lenda fyrir einhverjum bíl af því að við borðum þennann kjúkling. Við slátrum þetta mörgum kjúklingum til að allir hafi access að kjúklingum. Thus noone goes hungry. Ef við slátrum of mörgum, whoops, too bad. ‘Búum til’ fleyri. Þeir eru bara...