Það eru tvær hliðar á þessu máli. Ef þér virkilega langar í svona, og ert 200% viss um að þú sjáir ekki eftir því seinna þá hugsaðu út í þetta: Eftir tíu ár, viltu vera með eitthvað tribal munstur framan í þér, þar sem andlitið eldist einna mest af öllum líkamshlutum þarf að gera grein fyrir hrukkum og svo framvegis. Tattoo annarstaðar á líkamanum er hægt að fela ef maður finnur eitthvað ógeðslega cushy starf sem er vel borgað og leyfir ekki að tattoo sjáist (sölumaður, skrifstofustörf,...