Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KristinnE
KristinnE Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
388 stig
fender HW1 telecaster. champion 600 amp (modded)

Re: Mikill verðmunur á að stilla floyd rose.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Jámm. Reykjavík.

Re: Trinity Knot

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum
Þú ert kannski ekki trúuð en það er alltaf gott að kanna hvað hlutirnir þýða sem maður lætur á líkamann á sér en ekki trúa bara einhverjum út í bæ. Þetta merki er eldgamallt og kemur upprunalega úr norrænni goðafræði. Talið hafa þróast útfrá merki sem heitir “valhnútur” sem er merki hinna dauðu. Það er varað við að nota það sem tattoo þar sem trúin segir að þann sem er með það merki á sér muni deyja fremur illa. En þetta er ekki valhnúturinn svo hann er ekki svo slæmur, heldur er upprunalega...

Re: My own personal tatt story thing

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum
Betra og meira original en tribal :P

Re: Fjölnir

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum
hehe, ef ég hefði sét tattooverarann taka í nefið á sér eitthvað hvítt rétt áður en hann gerir eitthvað við mig sem á að vera á mér það sem eftir er þá hefði ég sagt bara “Takk og blessaður” og farið.

Re: Jurtatattoo

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum
Taran er hálfgert búin að breyta hugi.is/kynlíf yfir í hugi.is/bdsm :P

Re: Andlits tattú?

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum
Það eru tvær hliðar á þessu máli. Ef þér virkilega langar í svona, og ert 200% viss um að þú sjáir ekki eftir því seinna þá hugsaðu út í þetta: Eftir tíu ár, viltu vera með eitthvað tribal munstur framan í þér, þar sem andlitið eldist einna mest af öllum líkamshlutum þarf að gera grein fyrir hrukkum og svo framvegis. Tattoo annarstaðar á líkamanum er hægt að fela ef maður finnur eitthvað ógeðslega cushy starf sem er vel borgað og leyfir ekki að tattoo sjáist (sölumaður, skrifstofustörf,...

Re: Tattoos

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum
Ég var virkilega lengi að ákveða hvaða tattoo ég vildi og hvar (fékk mér á kálfa :P safe staður). Og þó svo ég hafi bara farið einu sinni í gegnum þetta þá get ég sagt að kálfinn er mjög svo sár staður. Maður var hálf grátandi í stólnum hjá Vincent. En málið er bara að bíta á jaxlinn og láta sig hafa þetta. Þarf bara að fara í gegnum það einu sinni og svo ekki meir. Hlakka strax til að fá mér næsta tattoo.. Þá á öxlina.

Re: spurning

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Það er fáránlegt hvað þeir rukka fyrir þetta. Virðist sveiflast eftir því bara hvernig skapi þeir eru í.

Re: CS

í Battlefield fyrir 18 árum
MWAHAHAAHAHAAA.. *gasp* MWAAAAHAAAAHAAAAHAAAA… Litli frændi, þvílíkur brandari :D

Re: CS

í Battlefield fyrir 18 árum
http://hugi.is/bf/threads.php?page=view&contentId=4230866#item4242139 sérðu þarna “bd” inn á milli “hugi.is” og “threads”. Þetta þýðir að þú ert inn á battlefield áhugamálinu. Drullaðu þér bara í burtu ef þú getur ekki látið eins og maður.

Re: Hvernig tónlist?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Blues og *cough*grunge*cough*

Re: Fender Telecaster

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Einn fyrsti telecasterinn sem mér finnst virkilega flottur. Sammála þessu með humbuckerinn samt.

Re: Mikill verðmunur á að stilla floyd rose.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Mja, báðir afgreiðslumennirnir (dökkhærður og annar sköllóttur og þybbinn) stóðu fyrir framan mig og straight faced sögðu “Mja, þetta er svona klukkutíma vinna, svo það kostar sex þúsund, kanski sex og fimm”. Straight from the horses mouth.

Re: Foreldrar mínir skoðuðu msn samtölin mín >.

í Tilveran fyrir 18 árum
hvar segi ég það?

Re: Foreldrar mínir skoðuðu msn samtölin mín >.

í Tilveran fyrir 18 árum
Jámm, þekki nokkra sem hafa leiðst út í þetta. Alltaf endað illa. Ein vinkona mín sagði mér alltaf að “Hún hefði stjórn á þessu, notaði þetta bara casually”. Hálfu ári seinna var hún farin að selja sig til að eyga fyrir næsta skammt.

Re: Mikill verðmunur á að stilla floyd rose.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
úff, ég horfi ofan í þetta og verð bara hræddur um að brjóta eitthvað. Er að spá samt í að gera það sjálfur, Eina leiðin til að læra.

Re: banjó

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Þetta er drone note. Hærri tónn sem “bindur” lagið svotil saman. Og það eru bara bluegrass/clawhammer banjoin sem eru svona. Ef það eru bara fjórir strengir þá er þetta kallað tenor banjo. Sex strengir og þá ertu kominn með banjitar. Svo til gamans má nefna að keyth richards stillti gítarinn sinn reglulega í banjo stillingu og tók þykka strenginn af. :)

Re: CS

í Battlefield fyrir 18 árum
Bíddu, þú kemur inn á þetta áhugamál (battlefield) þegar það er half-life áhugamál þegar hérna. Og kallar svo gaur fávita fyrir að benda þér á þetta? Hverskonar fæðingarhálfiti ert þú?

Re: grip....

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
http://ultimate-guitar.com/tabs/m/misc/all_the_chords_crd.htm Öll gripin.

Re: Foreldrar mínir skoðuðu msn samtölin mín >.

í Tilveran fyrir 18 árum
Neibb. Þess vegna er það kallað ásjálfráða. Bætt við 18. nóvember 2006 - 12:50 Ósjálfráða*

Re: Foreldrar mínir skoðuðu msn samtölin mín >.

í Tilveran fyrir 18 árum
Eins og ég sagði þarna þá breytast hlutirnir virkilega hratt. Þetta var öðruvísi þegar ég var í 7-8 bekk. Það eru komin um 12 ár síðan.

Re: Foreldrar mínir skoðuðu msn samtölin mín >.

í Tilveran fyrir 18 árum
Farðu til mömmu þinna og spurðu hvort þú sért sjálfráða.

Re: Foreldrar mínir skoðuðu msn samtölin mín >.

í Tilveran fyrir 18 árum
Það er ástæða fyrir því að þú ert kallaður ósjálfráða :)

Re: Foreldrar mínir skoðuðu msn samtölin mín >.

í Tilveran fyrir 18 árum
Lestu þetta aftur, og svo aftur hægt. Meltu hverja setningu og þá munu hlutirnir skýrast. Þú virðist rétt hafa lesið síðustu setninguna og ákveðið að svara.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok