Júmm, var lang oftast með stratocaster, sást endrum og sinnum með gibson-flying-V. Man ekki eftir að hafa séð hann spila á les-paul, gæti samt verið. Þessi gítar var notaður á tónleikum á Isle of Wight einu sinni, Hef séð videoið, Ekkert neitt sérstakt miðað við hendrix, en samt gott.. Lýtur út fyrir að vera þreyttur karlinn.. Léleg byrta (svona týpísk íslensk byrta, grá og mygluleg). og áhorfendurnir dauðir. Annars held ég að hann hafi aldrei spilað á SG aftur. Svona til gamans má geta að...