Ok, smá reykningsdæmi sem ég gerði. Ef maður ber saman venjulega seríu, til dæmis stargate, seríu eitt þá færðu 21 þátt, hver þáttur er 45 mínútur svo þú færð um það bil 15 klukkutíma af sjónvarpsefni fyrir um 4 þúsund krónur (fimm hundruð til eða frá, fer alveg eftir því hvar þú verslar þetta). Ef maður tekur þetta dæmi og berð saman við næturvaktina sem er 12 þættir, hver um hálftími að lengd, semsagt sex tímar, og færð þetta á 2800 í bónus eða 3700 í hagkaup þá ertu að fá mikið minna...