Núna á næstunni fer fram Íslandsmeistaramótið í vélflugi, sem samanstendur af flugrallý og lendingarkeppni. Þetta mót er fyir alla íslenska einkaflugmenn, hvort sem þeir fljúga mikið eða lítið. Ottó Tynes er potturinn og pannan í að skipuleggja þetta mót, og hefur hann mikla reynslu af þvi að skipuleggja leiðir og halda utan um svona apparat. Nú eru tilbúnar leiðir, kort, planblöð, myndir og allt annað sem til þarf, nema hvað eitthvað skortir á þáttökuna. Þetta mót er frábært tækifæri til að...