Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fender jaguar

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
ok gaur kemur með ártalið sko(58)hehe.en jaguar kom 62 held eg já en mer minnir að fender jazz-master kom 58´……..og blaðamaðurinn sem svaraði þessu þarna lika þá er þetta ekkki allveg eins gitar og kurt cobain notaði fysta lagi þá var hans left handed, öðru lagi þá var með tvö double pickups og þriðja lagi þá var hans með hnappa til að snúaen þessi tvö..en hans var reyndar í sama lit(sunburst)…og þú sagðir að þú ættir tanglewood sem var copy af stratocaster(eg held að sú tegund se ekki að...

Re: S.S. Bikarinn HK-UMFA

í Handbolti fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég verð nú eiginlega að halda með HK þó að þeir hafi nú slegið mitt lið út, Já þeir slógu út Frammara í 4 liða úrstlitum og af þeim 2 liðum sem eru að fara að keppa í dag þá held ég sko sannarlega með HK…. Þeir eiga sko skilið að vinna. :-)

Re: Gemsar handa KRÖKKUM?

í Farsímar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetta er alveg hentugt fyrir foreldra af þér geta ekki vitað hvar börnin sín eru en mér finnst þetta algjört rugl. Pabbi minn gaf litla bróður mínum sinn fyrsta síma þegar hann var 9 ára gamall og núna er hann 14 ára og er búin að eiga 3 alla frá pabba okkar, sem er náttúrulega bara rugl. Ég skil ekki hvað pabbi var að pæla, ég fékk minn fyrsta síma þegar ég var 14 ára.

Re: Bikaleikur

í Handbolti fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég helf eiginlega með ÍBV…ein vinkona mín er í því liða svo verður maður ekki að halda með þeim?? :) En ein stafsetningarvilla hjá þér: “Haukar eru með mjög góða vörn sem ekki er erfitt að komast í gegn um.” Átti þetta ekki að vera, “Haukar eru með mjög góða vörn sem er erfitt að komast í gegn um”???

Re: Fyrsti þáttur Survivor 6!

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Subbi… til hvers ertu hérna og að skoða þetta ef þér finnst þetta svona leiðinlegir þættir… slepptu því bara að skoða þetta og leyfðu okkur sem viljum horfa á þetta horfa á þetta í friði og njóta þess án þín…..

Re: Fyrsti þáttur Survivor 6!

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér finnst svoldið sniðugt að þeir skipti eftir kynjum, en ég held einnig með Dave og Heidi…ég held að þessi heyrnarlausa, Christy (held ég) eigi ekki eftir að ganga vel, það á eftir að vinna mjög gegn henni að hún skilji ekki hinar stelpurnar, ég held að hún eigi eftir að vera sú fyrsta af stelpunum sem fer ef að stelpurnar tapa einhvern tímann…:-) Ég allavega held með þeim. Það eina sem strákarnir voru að pæla í var hvað þær voru sætar og svoleiðis en þannig eru nú bara strákar…;)

Re: Jay Hernandez ;)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mjög góð grein og mjög sætur strákur….það þurfa að koma fleiri myndir með honum…;-)

Re: Munið bíóverkfallið!

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Octavo….ég skil punktinn þinn að þetta sé einmitt að virka ef að bíóin lækka verðið en…. hvað ætli það standi lengi yfir??? Þegar þetta verkfall er búið þá kostar bara aftur 800 kr og allir óánægðir…. Ok þetta er að virka en ekki eftir nokkra daga…

Re: Eurovision Löginn Mundu að Kjósa....

í Popptónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég er ekki mikill Birgittu fan, mér finnst hún eiginlega bara leiðinleg týpa…. Ég hélt með Botnleðju en ég held samt að það hefði ekki gengið vel í stóru keppninni…. Ég held að Birgitta eigi ekki eftir að verða í neðsta sæti, ég spái því að hún verði í 15 efstu sætunum og þá á útlitið stóran þátt í því… en það verður fróðlegt að heyra lagið á ensku ef það verður á ensku….:)

Re: Munið bíóverkfallið!

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég held sko að það þyrfti að gera svona verkfall aftur og auglýsa það betur, í blöðum og bara um alla fjölmiðla…. ekki bara hér inná huga, en samt sá ég grein um þetta í Fréttablaðinu. Ég allavega fer ekki í bíó þessa daga og allir sem ég þekkja eru að taka þátt í þessu, en það lítur ekki út fyrir að þetta sé að ganga eins og einhver sagði bíóin eru að bjóða ódýrara á sumar myndir….
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok