Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Cannabis - Ekki svo slæmt eftir allt?

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Það var ekki það sem ég sagði…

Re: Cannabis - Ekki svo slæmt eftir allt?

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég vil bara benda fólki á það að meirihluti þess fólks sem er að mótmæla lögleiðingu er sjálft annað hvort að rækta gras eða selja það. Lögleiðing myndi skerða tekjur þessa fólks verulega og þess vegna er þetta fólk fúlt á móti. Ef ég væri þið, þá myndi ég aðeins spá í því hvaða hagsmuna er verið að gæta þegar talað er gegn lögleiðingu.

Re: Diamonds in the sky?

í Hip hop fyrir 15 árum, 11 mánuðum
lucy in the sky with diamonds : lsd

Re: Endurkoma Móra?

í Hip hop fyrir 16 árum
tjèkkadu lìka à lagi sem heitir “mannlegt edli”, their eiga thad à ruv og bylgjunni.. Enjoy…

Re: Hvað er málið

í Hip hop fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Eru ekki flestir hiphopparar á sakaskrá?

Re: Matvöruverð á Íslandi!!!

í Fjármál og viðskipti fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það er ekki rassgat dýrari matvörur í danmörku vinur … Við verslum í matinn fyrir 800 kall (cirka 10.000 íslenskar) á mánuði fyrir 2 manneskjur og erum að verða feit (segji svona) … Það skiftir náttúrulega máli hvar þú verslar eins og á klakanum, búðirnar eru misdýrar og góðar, en hér færðu 2 lítra af kóki á 8,50 (100 kall isk) og hálft kíló af hakki á 20 kr (250 isk) ef þú verslar ekki í dýrustu búðunum …. Hver skrifar þessa grein eiginlega? Gæti nokkuð verið að þú vinnir við matvælaiðnaðinn vinur?

Re: Kanabisefni

í Heilsa fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Gaur…þú hefur nú misskilið eitthvað einhversstaðar…Það er ÁFENGI sem DREPUR heilasellur, og KANNABIS sem SVÆFIR þær … Hvernig fórstu að því að klúðra þessu svona??

Re: Marijuanna vs. Áfengi

í Heilsa fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég hef það nú eftir óstaðfestum heimildum að Bandaríkjastjórn greiði þeim ríkisstjónum sem taki þátt í stríðinu gegn fíkniefnum morðfjár árlega … Því meira af dópi sem viðkomandi ríkisstjórn nær að koma höndum yfir, þeim meiri pening fá þær … Getur einhver staðfest þetta?

Re: Kanabisefni

í Heilsa fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Heyr, heyr…

Re: Kanabisefni

í Heilsa fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvernig væri þá að nota eitthvað að þessum peningum sem er eytt í það að handtaka og dæma menn fyrir að eiga einn, tvo búta í að hjálpa fólki í staðinn? Talandi um að hugsa hlutina ekki til enda… Hvernig er þessu fólki sem “á við vandamál að stríða” út af því að það fór að reykja hass hjálpað í dag? Er það að handtaka það og sekta það að hjálpa því? Eða kannski fangelsistími, það myndi nú hrista upp í þeim og láta þá hugsa sinn gang er það ekki? Finnst þér aðferðirnar sem eru notaðar í dag...

Re: Kanabisefni

í Heilsa fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sá sem skrifaði þessa grein veit ekki neitt… Það er endalaust hægt að kenna einhverjum efnum um þunglyndi og vesen ættingja sinna, og flestir leita sér auðveldra útskýringa á raunveruleikaflóttanum með því að kenna hassinum um það í staðinn fyrir að spyrja sjálfan sig hvað það er “in the first place” sem gerir það að verkum að fólk fer að nota þessi efni… Ég get ábyrgst það að þótt að “aðgengið” minnki þá minnkar þessi þörf fyrir raunveruleikaflótta ekki vitund hjá þeim sem hann hafa…Fáðu...

Re: Ég á fokking pleisið !!!

í Hip hop fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Er búinn að vera á leiðinni að droppa lagi inn á myspace lengi, læt verða af því um helgina… tilkynni slóðina seinna…

Re: Ég á fokking pleisið !!!

í Hip hop fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Djöfull ertu heimskur mar… :o)

Re: Ég á fokking pleisið !!!

í Hip hop fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég freistast nú bara til að droppa öðrum texta af plötunni til heiðurs henni Gróu og Atalls… SKÍTSAMA/Tekið af væntanlegri plötu Móra/Órökrétt framhald… Fyndið hvernig viðmót manna breytist Þegar að það heyrir hvað ég heiti Hefur ekki fyrir því að kanna hvaða mann ég hef að geyma Hefur ekki einu sinni fyrir því að reyna (*snökt*) Greinilega löngu búnað dæma það að ég er bara dópisti sem ætlar það að ræna Sumir vilja bara sjá það slæma í öðrum - trúa frekar lygamörðum en að dæma menn eftir...

Re: Ég á fokking pleisið !!!

í Hip hop fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Jú tölum um það, ég er geðveikt forvitinn… Hvað meira segir Gróa á leiti um mína hagi?

Re: Ég á fokking pleisið !!!

í Hip hop fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Flúinn já… Lestu ekki blöðin vinur?

Re: Hvar kaupi ég Cubase SX ?

í Danstónlist fyrir 19 árum
Kaupa!? af hverju í fjandanum, þekkirðu enga hakkara??

Re: Símafyrirtækjum gert að hlera.

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
[Þá kemur fram að lögreglan rannsaki ekki mál nema fyrir liggi rökstuddur grunur um refsiverðan verknað.] “Rökstuddur grunur”…skemmtilega orðað hjá þeim…frekar breitt hugtak ef þú spyrð mig…

Re: Dobermann á Íslandi

í Hundar fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Djöfulsins rugl…!!! Dobermann hundurinn minn er svo blíður og góður, sérstaklega með öðrum hundum… Hann gjörsamlega dýrkar smáhunda og í hvert einasta skipti sem við hittum smáhund út á götu þá sýnir hundurinn minn honum strax mikla undirgefni og vill bara að fara að leika… Hann á einnig nokkra stóra hunda að leikfélögum eins og t.d. einn Rottweiler, Weinreimer, Dobermann, og fleiri tegundir… Einu slagsmálin sem hann hefur nokkurn tímann lent í var við svartan Labrador sem var laus og kom...

Re: Dobermann á Íslandi

í Hundar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jæja nú bara get ég ekki setið á mér lengur… Ég er Dobermann eigandi sem er búset í Danmörku, ég á yndislegan hund(3) og einnig kött(13)…ég fékk Dobermann hundinn þegar hann var 1 og hálfs árs og næstum fullvaxta…Kötturinn lét hann vita strax hver réði og stjórnar í dag heimilinu með harðri hendi, hún leyfir honum stundum að kúra með sér í körfunni hans :) en ef hann er of uppáþrengjandi þá slær hún hann bara utan undir og hann gerir ekki neitt. Litla systir mín(7) er besti vinur hans af því...

Re: Hvenar kemur diskurin með striðsmönum út

í Hip hop fyrir 19 árum, 11 mánuðum
vitleysa, skúnkur hér er rándýr… hér er ekkert nema hass hass hass… hef ekki reykt í mánuði… og að rækta skúnk er eins og hver önnur vinna, maður setur tíma og erfiði í þetta og uppsker svo laun erfiðisins… og hvað, ertu að segja að ég eigi að eyða my hard earned money í diska handa einhverjum jóa út í bæ… hei, ég er með hugmynd, pornogen borgar!! ertu ekki sáttur við það, smartass??

Re: Hvenar kemur diskurin með striðsmönum út

í Hip hop fyrir 19 árum, 11 mánuðum
margfaldaðu það með 15 hljómsveitum sem eru með sirka 10 diska af efni á kjaft inn á tölvunni… með sendingarkostnaðinum ætti það að kosta mig sirka 25.000 kr að senda öllum draslið sitt, og HVAÐ…á ÉG að borga það?? Heldur fólk að ég fokking skíti peningum, eða…???

Re: Hvenar kemur diskurin með striðsmönum út

í Hip hop fyrir 19 árum, 11 mánuðum
…og svo vissu allir að ég var að fara, af hverju tókuð þið ekki helvítis lögin ykkar áður en ég fór í staðinn fyrir að byrja að væla út um allann bæ að Móri hafi stungið af… búhú´hú, hann tók öll lögin mín… hvað er ég að halda þeim í gíslingu eða eitthvað…??? Sannleiki málsins er sá að þeir sem náðu ekki í shittið sitt eru feitir coxhausar, og ekki einu sinni dirfast að kenna mér um það…

Re: Hvenar kemur diskurin með striðsmönum út

í Hip hop fyrir 19 árum, 11 mánuðum
stakk af..??? Ég þáði vinnu í öðru landi…þýðir það að ég hafi stungið af…???…stungið af undan hverju nákvæmlega…??? …og ætlist þið virkilega til þess að ég fari að brenna lögin út af tölvunni minni á eigin kostnað…???…vitið þið hvað tómir diskar kosta..???…allir þeir sem vilja fá lögin sín geta bara hunskast til að senda mér tóma diska eða pening fyrir þeim, lét alla vita af því fyrir mörgum mánuðum síðan…

Re: Móri

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
come on, DjX…ekki fara í fýlu…reyndu bara aftur…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok