Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Styrktartónleikar Móra... (6 álit)

í Hip hop fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Styrktartónleikar til að borga væntanlegan lögfræðikostnað Móra… Sódóma, næsta miðvikudag kl. 21:00… 1000 kall inn 10 fyrstu gestirnir fá gefins moppu :D

Ég á fokking pleisið !!! (18 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það skiptir ekki máli hvar ég er, því að hvert sem ég fer… Þá á ég fokking pleisið…! Og ef þú ákveður að þú, viljir fokka í mér… Þá ríf ég af þér fokking feisið…! Og ef þú tekur með þér, lítinn einkaher… Þá út kemur fokking meisið…! Og ef þú heldur að ég muni hlífa þér… Þá er það ekki fokking keisið…! Ég er hættulegur, samfélaginu… Fokkings glæpamaður, sá besti í faginu… Læstu inni börnin, og feldu frúnna… Það er eina vörnin sem þú hefur núna… Því ég er kominn til að eitra… Fyrir þér og fá...

Zen og Snæfríður Íslandssól (1 álit)

í Hundar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Fríða siðar hann Zen til ef að hann er of uppáþrengjandi, en annars eru þau mjög góðir vinir…

Hip hop (0 álit)

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum

Móri-flyer (0 álit)

í Hip hop fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Útgáfutónleikar Móra

Útgáfu frestað... (15 álit)

í Hip hop fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Útgáfa á frumraun O.N.E, One Day hefur tafist fram yfir helgi vegna óviðráðanlegra orsaka… Tollararnir fundu víst einhverjar ónafngreindar grænar plöntur í sendingunni sem kom til landsins í dag… Aðdáendur sveitarinnar þurfa semsagt víst að bíða þar til að útgefendur sveitarinnar, “Grænir Fingur” eru búnir í yfirheyrslum…

Móri og smettið (48 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jæja, já.. Móri kalla ég mig.. Ég ætlaði bara að láta ykkur vita af því að ég nenni ekki lengur þessum feluleik.. löggan veit sannleikann, þannig að… p.s. .. erum að setja saman disk .. þeir sem eru á honum so far eru Mezzias mc, Vivid brain, Delphi, mc Huxun, Steinbítur, Móri, Mauze, Illhugi+Hugleikur, M.A.T.??, FL??(strákar??)+ fleiri??… .. Mezzias mc hefur lokið upptökum á plötunni sinni og er reiknað með mánuði í eftirávinnslu .. .. bara að láta ykkur vita .. ;)

Þræðir... (2 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum
- ÞRÆÐIR - …ég leita að orðum / sem setja allt úr skorðum og orðasamböndum sem geta / orðið völd að morðum undir yfirborðinu / að leita að rétta orðinu ég forða mér inn í hugarheim / sem er langt frá norminu ég storma um að leita að kenningum og réttri stemmingu fyrir þessa hip-hop menningu og leita að þulunni, sem gæti lyft / dulunni mælt mál, gefur bundnu máli sál ég leysi úr læðingi / enn eitt kvæði hin fornu fræði / þar leynast, þræðirnir beinast að þér og sameinast, streyma í átt upp...

Hvernig finnst þér platan hans Móra (0 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Útgáfutónleikar MÓRA (3 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Síðast liðinn föstudag voru haldnir á vítalín útgáfutónleikar Móra. Ásamt Móra komu fram: Mezzías mc, Vivid Brain, mc Mauze, Resistance, Ras Kay, og Delphi. DJ-ar kvöldsins voru: dj. Intro, dj. B-ruff, og dj. Bangsi. Það væri gaman að fá smá feedback hérna… …hvernig var??

Hverjir ætla að kaupa Móra diskinn í Octóber?? (0 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 4 mánuðum

Kominn á kreik (24 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Loksins er komið að því !! Móra platan er tilbúinn !! Eftir níu mánaða vesen og rugl, hef ég loksins lokið við gerð hennar samningar hafa verið undirritaðir og stefn er að útgáfu um miðjan október mánuð um er að ræða 15 laga disk af feitum skít (smokers headz up)er að sleppa tveimur nýjum lögum í spilun á útvarpsstöðvum væri nice að fá álit ykkar á þeim ! Tell a friend: “Keyptu diskinn & kEEP Hip-HoP alIve !!”
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok