Það eru til svo margar áliktnair um afhverju Víkingar urðu af víkingum :P … T.D. þá áttu norðmenn alltaf að vera friðsælir bændur(fyrir víkinga tíman),Ef elsti sonurinn fær bóndabæinn, og hinir bræðurnir giftasig of flytja, hvað átt þú yngsti bróðirinn að gera? hvar átt þú heima ?.. þar sem skortur var á landi þá er erfit og dýrt að fynna sér land. Og því var farið að leita sér að landi…bara 1 af mörgum ástæðum fyrir því að Víkingar urðu Víkingar .. Vargar held ég að þeir hafi verið kallaðir...