Haha, auðvitað er ólöglegt annað en að gangast við reglunum, tilhvers að skrifa lög ef svo væri ekki? En að vera ólöglegur getur verið þitt eðlilega val, að vera ólöglegur og ósiðlegur er ekki það sama. Eitthvað getur verið svindl (þá skv. einhverjum siðfræðireglum) þótt það sé löglegt, en ef það stríðir gegn því yfirlýstum tilgangi ríkisins kallast það hins vegar léleg lög. Já peningaprentun, hvað með hana? Hvað er svona mikil “svindl”. Upplýst, sanngjörn viðskipti eru “aldrei” ólögleg....