Ahem! Regnboga bíóin: Magnolia, No mans land, Amelie, La bella vita og önnur þvílík Meistarastykki (úps ég gleymdi Lotr og Memento)og svo núna spænsku kvikmyndadagana sem innihalda nær eingöngu meistarastykki! Og einu evrópsku kvikmyndirnar í ´sambíóunum eru Íslenskar (sem er fínt). Svo verð ég reyndar að segja að skífubíóin séu farin að sýna mikin sora undanfarið (XxX, Van Wilder og svoleiðis sora).