Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Warhammer Fantasý

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Lizardmen. Ástæður, fíla eðlur.

Re: Úrslit ú Warhammer Fantasy Mótinu 27. okt

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Afhverju vinnur Þórarinn alltaf? Herinn hans var ósigrandi, það var eins og hann hafi eitthvað verið að taka fleiri punkta.

Re: Trúlofun

í Rómantík fyrir 22 árum, 1 mánuði
Til hamingju!

Re: Úrslit ú Warhammer Fantasy Mótinu 27. okt

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þetta var mjög skemmtilegt mót!

Re: Kemur Bretonnian endurgerð?

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Tomb kings koma næst og Lizardmen svo! Svo eru Games Workshop gaurarnir ekki alveg vissir hvort þeir munu endurútgefa chaos dwarfs.

Re: Jafnrétti: Jákvæð mismunun

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég var að tala um stripdansinn og vændið :) Hvað hélstu að ég væri að tala um?!?!?

Re: We'll be back [40k]

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jáááá. Maður getur þá bara fengið 50% victory pts í síðasta turni… Þetta er ósanngjörn og óbalanced regla.<br><br>__________________________________________________________ Helvítis fjaðurmögnun.

Re: Shooting Phase og fleira. (wk40)

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það verður fyrst að segja hvað maður skítur á með hverju og einu uniti og svo gáir maður fyrir hvert og eitt hvort það drýfi og svo gáir maður fyrir hvert og eitt hvort það hittir. Þegar maður er byrjaður að deploya er leikurinn byrjaður og þá má maður alls ekki vera að mæla allt út og suður, ef þeir mæla með heavy weapon unitin þín þá mátt þú alveg eins gá hvað guess range unitin þín eru langt frá óvinamódelunum og giska svo.<br><br>__________________________________________________________...

Re: LOTR:TT leikurinn

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
tékkaðu á þessu!!!! http://www.lotr.com/frame_main.jsp hann verður gefinn út á PC!!!!!!!!!!!!<br><br>__________________________________________________________ Helvítis fjaðurmögnun.

Re: Orcs and Goblins

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þetta eru warhammer orkar (sem þú kemst að hvað er á borðaspil áhugamálinu) og voru þeir “fundnir upp” áður en tölvuleikir urðu til (fyir 25 árum), að sjálfsögðu eru þeir byggðir á Tolkien orkunum og hefur fyrirtækið margoft sagt það. En það er sama fyrirtækið og framleiðir LotR stragedy spilið.<br><br>__________________________________________________________ Helvítis fjaðurmögnun.

Re: Neðanjarðarlestir

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þessu er ég algjörlega sammála! Strætó er ÖMURLEGUR!!!!

Re: Jafnrétti: Jákvæð mismunun

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
“Eitt af því sem að sá flokkur hefur barist fyrir af miklum dugnaði er að leggja niður súludans og skemmtistaði sem bjóða upp á slíkt. Vinstri grænir, sem hafa hagsmuni kvenna að leiðarljósi, ráðast hér á atvinnustétt þar sem konur eru í miklum meiri hluta. Hvar eru hagsmunir þessara kvenna? Hvað næst? Á að leggja niður starfstétt hjúkrunnarfræðinga?” Eru eitthvað heimskur!!!! Þetta er ömurlegasta vinna í heimi og flestar konurnar þarna eru annaðhvort fluttar ínn í landið eða gera þetta hálfnauðugar.

Re: Ég hata orðið snilld!!!

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sammála, þetta er orðið soldið pirrandi!<br><br>__________________________________________________________ Never argue with a giant, he will eat you.

Re: plúsar og mínusar

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Lizardmen +með mjög góð og ólík core unit +Slann er FEITASTUR! +allt nema saurusar og slann eru með 6 eða meira í movement +Kroxigorar og stegadons (þau valta einfaldlega yfir veikari unitin og gefa indislega góð flank charge á móti erfiðum unitum) -kosta mikið af púnktum! -skinkar og terradons þola varla neitt! -lágt initiative<br><br>__________________________________________________________ Never argue with a giant, he will eat you.

Re: Necromunda

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Necromunda er DÁIÐ En ef þú ert að pæla í einhverju litlu og skemmtilegu þá er LotR spilið besti kosturinn<br><br>__________________________________________________________ Never argue with a giant, he will eat you.

Re: Fantasy vs 40k

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Fantasy er skemmtilegra, en dýrara og flóknara. <br><br>__________________________________________________________ Never argue with a giant, he will eat you.

Re: Necrons

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvenær eru þessi 500-750 pts. mót, mig langar til að testa ork BBQ herinn minn! >:)

Re: Spurning

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Afhverju ekki orkar………. en ef ekki, dark elves!<br><br>__________________________________________________________ Never argue with a giant, he will eat you.

Re: High Elves [Fantasý]

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sko mér sýnist vera aðallega 2 aldurshópar: 11-16 ára og svo 20-30 ára. Ég er reyndar ekki búinn að fara á mörg mót en á þeim sem ég hef farið á er þetta svona.

Re: Nýju gaurarnir

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Tau+close combat=margir dauðir gulir kallar með umferðarljós á hausnum. Necronar, bara nýjir þannig að mjög fáir eru búnir að læra góðar taktíkir á móti þeim. Tyranid, alls ekki of góðir. Kv. Kreoli

Re: Mót á Sunnudaginn 27. okt Fantasy!

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Maður þarf bara að hugsa meira þegar maður spilar með þessi lið þ.e. að þau eru svona “hard to master”.<br><br>__________________________________________________________ Never argue with a giant, he will eat you.

Re: Kemur Bretonnian endurgerð?

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég var að fá þær fréttir að þeir koma í Febrúar á næsta ári! JEIJ!!!!!!!!!!!!!!!!!

Re: Kemur Bretonnian endurgerð?

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
ÞAð eru bara 3 lið eftir Beastman Bretonnian Lizardmen Wood Elves Tomb kings of Khemri Deamons Það kemur nýtt lið á ca.3ja mánaða fresti Þannig að er bara 1 ár eftir :) Hvar í röðinni eru Lizardmen? Kv.

Re: Kemur Bretonnian endurgerð?

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Lizardman eru eftir!!!!!!!!! I can feel your pain :(

Re: Fantasy - Dispel dice

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Dvergar geta dúxað allt nema að vera fljótir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok